Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Af hverju ert þú með svona stóran munn amma mín?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, segðu honum það, hann verður svo glaður að heyra að þú hafir ekki viljað sjá að fá eins mikla kauphækkun og hann fékk.

Dagsetning:

25. 01. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Bonino, Emma
- Bruntland, Gro Harlem
- Bonino, Emma
- Bruntland, Gro Harlem
- Jeltsin, Boris Nicolaevich
- Þorsteinn Pálsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samningaviðræður um kvóta íslenskra skipa í Barentshafi í sjálfheldu. ESB krefst sama kvóta og samið yrði um við Ísland.