Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Bíðið þér bara, frú borgarstjóri, þangað til mér tekst að komast í sundskýluna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Virðuleiki embættisins var fljótur að fara fyrir bí þegar forsetinn skellti sér í gamla pólitíska búninginn sinn.

Dagsetning:

04. 02. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Eyþór Arnalds
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Júlíus Vífill Ingvarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björn og baráttan við sundskýluna. R-listi með 51% og D-listi með 45%.