Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Blessuð sé minning hans, einu sinni enn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hér þarf aldeilis bráðan heilaþvott, þetta norska tilfelli er alvarleg ógn við okkar heimsins besta kvótakerfi, Árni minn.

Dagsetning:

02. 05. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bjórfrumvarpið var fellt í efri deild. 10 þingmenn á móti, 9 með Það var rafmagnað andrúmsloftið í efri deild Alþingis og á þingpöllum síðdegis í gær, er Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, þingmaður Kvennalistans, kom í ræðustól og gerði grein fyrir atkvæði sínu við nafnakall um "bjórfrumvarpip"