Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég er búinn að láta þjóðina vita að það er allt komið í kaldakol og nú er ég farinn til Rússlands sem pólitískur flóttamaður, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekkert að óttast, frú, hann er bara að vekja á sér athygli!!

Dagsetning:

14. 06. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Treysti því að ráðherrarnir sjái sóma sinn í því að herða upp hugann" - segir Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokksins um efnahagsvandann "Ákaflega afdráttarlaust. - Hlutunum slegið fram eins og ekki náist sættir í ríkisstjórninni