Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég er kominn til að leysa þig af, vinur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Örlítil kynning fyrst, herra minn!!!

Dagsetning:

27. 02. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Jörgensen, Anker

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Frí tíundu hverja viku hjá þeim sem hafa atvinnu - eru tillögur Anker Jörgensen til að draga úr atvinnuleysi Danski forsætisráðherrann, Anker Jörgensen, hefur sett fram þann möguleika að þeir Danir sem hafa fullt starf taki sér frí tíundu hverja viku til að þeir sem hafa enga vinnu geti unnið sér inn aur.