Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÉG skil bara ekkert í þér að láta svona út að einhverjum tittlingaskít, Guðmundur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hefðir nú getað sagt þér þetta sjálfur góði minn, hundrað ára ynging er nú ekkert smáræði.....

Dagsetning:

19. 10. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Gunnarsson
- Páll Bragi Pétursson
- Yankilevsky, Andrei R

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Páll lítilsvirðir embætti sitt. Technopromexport þvingað til samkomulags um að fara að kjarasamningum.