Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ég veit að það er að bera í bakkafullan lækinn að biðja um togara og sæmilegan kvóta, Halldór minn, en ég sé bara ekki önnur ráð ef staðurinn á ekki að leggjast í eyði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið verðið þá bara að hafa verðbólguna áfram, úr því þið viljið ekki kjaraskerðingu!

Dagsetning:

08. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Vigdís Finnbogadóttir
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landið sígur sjórinn hækkar - um 3,8 mm á ári. Bessastaðir umflotnir sjó á næstu öld