Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég verð víst að koma niður um strompinn, hr. rektor. Ég er nú jólasveinninn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona upp með húmorinn, Kristján, við fengum þó gott klapp.

Dagsetning:

12. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárlögin lögð fram: Hallinn 6,2 milljarðar. Fjármálaráðherra tilbúinn að endurskoða virðisaukaskattinn og einnig að taka upp skólagjöld í auknum mæli og auknar gjaldtökur í heilbrigðiskerfinu.