Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ekkert kossaflangs við mína búkollu Guðni minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 12. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson
- Orri Vigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvorki er pláss fyrir norskan eldislax né norskar kýr á Íslandi. Erfðarmengun. Ekki er nokkrum vafa undirorpið, segir Sigurður E. Rósarsson, að áðurnefnd erfðamengun er óumflýjanleg, einungis spurning um umfang skaðans.