Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki er að efa að merkið hefði orðið miklu þjóðlegra og jafnvel geta leysta allan okkar efnahagsvanda!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú á ég að vera í aftursætinu, Denni minn. - Ég er kominn upp fyrir þig í launum!!

Dagsetning:

17. 01. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ísl. teiknarar gætu gert eins vel eða betur Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi Félags íslenskra auglýsingateiknara þann 21.12"78 vegna nýs merkis, sem Flugleiðir hf hafa kynnt og tekið í notkun eins og kunnugt er: "Flugleiðir hafa kynnt nýtt merki félagsins ásamt ensku heiti .....