Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki lýgur Mogginn, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Í tilefni af þessu frábæra árangi þínum, höfum við ákveðið að bjóða þér forsöngvarastarfið, herra seðlabankastjóri ...

Dagsetning:

25. 05. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Brezhnev, Leonard

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kínverjar vitna í Morgunblaðið "Íslenskt blað afhjúpar hernaðarógnun Sovétríkjanna í Norður-Evrópu," segir kínverska fréttastofan Hsinhua í daglegu fréttabréfi sínu nýlega. Fréttastofan vitnar í tvo leiðarra Morgunblaðsins 25. og 26. mars, "Sovésk ágengni á Norður-Atlantshafi" og "Hernaðarleg ógnun við Norðurlönd", og segir að blaðið hafi í fleiri greinum afhjúpað sovésku ógnunina.