Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eldiviður greifanna er ekki af verri endanum, á þessum síðustu og verstu tímum...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf að gera fleira en að mjólka, herra Íslendingur!

Dagsetning:

07. 01. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fækkun fiskiskipa er meginmarkmið - segir sjávarútvegsráðherra um eyðileggingu smábáta. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-ráðherra segir að eitt meginmarkmið fiskveiðistjórnunar sé að fækka fiskiskipum og eyðilegging nýlegra smábáta sé afleiðing af því.