Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Elskið friðinn, herrar mínir. - Þið eigið bara eftir að telja niður örfáar tröppur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ps. Ég vona að þú sofir sæll og glaður, þrátt fyrir þessar línur, því síst af öllu vildi ég valda þér óþægindum og taugaspennu. - Þinn Ólafur Jóhannesson

Dagsetning:

30. 12. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Skrattinn
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.