Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Endalok þorskastríðsins virðast skammt undan. Nánast aðeins eftir að ákveða hver skuli fá síðasta tittinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Laxabændur geta andað rólega eftir að landbúnaðarráðherra hefur tekið að sér að stjórna göngum eldislaxa.

Dagsetning:

31. 10. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Jón Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svarta skýrslan Þorskurinn verður að fá einhvern frið - segja fiskifræðingar og benda á leiðir sem að gagni mega koma Fiskifræðingar telja að ...