Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enga Hafnarfjarðarbrandara, góði. Hann á að öskra af sársauka en ekki hlátri....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við eigum bara að skila þessum ómyndum til föðurhúsanna, Nonni minn. Við erum ekkert svona...

Dagsetning:

16. 06. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Árni Stefánsson
- Jón Sæmundur Sigurjónsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verkin munu tala. "Við skulum láta verkin tala" voru einkunnarorð Guðmundar Árna Stefánssonar við komuna á nýjan vinnustað sinn í heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu.