Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ER Halldór Ásgrímsson sægreifi?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessir höfðingjar hljóta að hafa komið áður í opinbera heimsókn. Mér finnst ég kannast við drullusokkinn og lopapeysuna ...

Dagsetning:

05. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Er Halldór Ásgrímsson sægreifi? Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á persónulegra hagsmuna að gæta af skipan fiskveiði- stjórnununar hér á landi sem nema jafnvel milljörðum króna.