Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er það nema von, þeir eru steinhættir að rumska á þriggja mánaða fresti!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eld, strákar, við skulum sjá hvort ekki tekst að svæla skolla skammirnar út með þessum drjólum!?

Dagsetning:

16. 03. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framsókn hefur lengi langað Meirihluti Alþingis vill að þing komi saman eigi síðar en 18 dögum eftir kosningar. Framsóknarflokkurinn vill það ekki og hefur í hótunum um að ganga út úr ríkisstjórninni verði samþykkt þingsályktunartillaga um samkomudag Alþingis.