Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fjármálaástandið er ekki orðið upp á marga fiska, ef nauðsynlegt er að loka æðstu pólitísku atkvæðaverslun landsins?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er einhver misskilningur hjá þér, hr. Davíð, það er að minnsta kosti ekki hjá stjórninni, hún er alveg meðvitundarlaus.

Dagsetning:

03. 03. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sverrir Hermannsson: Framkvæmdastofnun verði lokað fram yfir kosningar Á fundi hjá sjálfstæðismönnum á Selfossi fyrir nokkru lét Sverrir Hermannsson alþingismaður þau orð falla að "réttast væri að loka Framkvæmdastofnuninni fram yfir kosningar". Ástæðan var sú, að sögn Sverris, að stjórnarsinnar í stofnuninni væru nú í þann mund að úthluta 100 milljón króna kosningavíxlum til skjólstæðinga sinna.