Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fljótir strákar, björgum okkur fyrir horn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er að koma upp eitt gjaldþrota svínaríið enn, eða hvað?

Dagsetning:

21. 06. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Gengissig leysir engan vanda" segir sjávarútvegsráðherra: "Komnir upp að vegg eins og venjulega" "Ég vil engu spá um það hversu mikið gengissigið þurfi að vera á næstunni til þess að koma frystihúsunum til hjálpar, en sé bara tekið tillit til fiskverðs- og launahækkana þyrfti það að vera 7-8%", saði Steingrímur Hermannsson , sjávarútvegsráðherra, í samtali við Vísi í morgun.