Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"FREE DABBY".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef þú getur ekki reiknað þetta út með gömlu aðferðinni, skaltu bara hætta að hugsa um það.

Dagsetning:

12. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Keikó
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Keikó bjargar Íslandi. Breska dagblaðið Times fjallar um íslenskar hvalveiðar í fréttaskýringu í dag. Þar segir að koma Keikós til landsins hafi bjargað Íslendingum.