Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fyrst langar mig að kynna grýluna okkar, hana Steingrímu, en hún minnir okkur stöðugt á ykkur, kæru vinir. Síðan ætlar hr. biskup að vera með smá hallærislegt grín á dönsku...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þorirðu í spyrnu ???

Dagsetning:

18. 03. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Atli Pæturssonur Dam
- Davíð Oddsson
- Ólafur Skúlason
- Steingrímur Hermannsson
- Svanhildur Anna Kaaber
- Ögmundur Jónasson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Færeyskir dagar. Engin þjóð stendur nær okkur Íslendingum að atvinnuháttum, frændsemi, menningu og vináttu.