Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Fyrsta púffið!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞIÐ ættuð nú bara skilið að fá riddarakrossinn fyrir að húka svona þæg og þolinmóð á grafarbakkanum, hróin mín.

Dagsetning:

20. 07. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Einar Ágústsson
- Magnús Torfi Ólafsson
- Ólafur Jóhannesson
- Halldór E. Siguðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar: 400 millj. kr. samdráttur ríkisútgjalda Útgjaldafyrirætlanir fram yfir aukningu þjóðartekna eru undirrót verðþenslunnar, segir forsætisráðherra