Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gæti ég fengið vinnu. - Ég er að safna mér fyrir fötum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

21. 03. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fær Fjallkonan föt? Blaðið Íslendingur segir frá áætlunargerðinni í sambandi við fjárhagsáætlun fyrir Akureyrarbæ vegna 17. júní hátíðarhaldanna. Blaðið segir: Í fundargerð kemur fram, að "Á árinu 1983 urðu vandkvæði á því að klæða Fjallkonuna, þar eð búningur sem minjasafnið hefur lánað er orðinn svo vandmeðfarinn að ekki þótti óhætt að nota hann." Af þessum sökum er í greinargerð bent á að rétt sé að athuga hvort réttlætanlegt væri að koma upp nýjum búningi. Blaðið bætir við að gert sé ráð fyrir 350.000 kr. vegna hátíðarhaldanna. Fyrirsögnin hér að ofan er úr Íslendingi.