Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gætirðu ekki tendrað einhverja smátýru á mínar í leiðinni, Davíð minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá langar svo til að þú haldir fræga ræðu, og tilkynnir svo um smá lyftingahöll að gjöf frá borgarstjóranum...

Dagsetning:

06. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Guðbjarnarson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjóri tendrar ljós í öndvegissúlunum. Davíð Oddsson borgarstjóri tendraði ljós á sex öndvegssúlum við borgarmörk Reykjavíkur á nýársdag. Súlurnar eru til marks um upphaf 200 ára afmælisárs höfuðborgarinnar, en fyrirhuguð eru margskonar hátíðarhöld í tilefni afmælisins.