Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Geturðu ekki pakkað þessu betur inn Ragnar minn. - Þetta er eitthvað svo áberandi?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
POTTVERJAR velta því nú fyrir sér hvort aftur hafi slegið saman línum eða sveinki bara ruglast í jólasveinadagatalinu og trítlað sér af stað til byggða..

Dagsetning:

31. 10. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Þorsteinn Pálsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kostnaður við félagsmálapakkann greiddur af ríkinu