Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Gjaldeyriskrossinn
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og til að hjálpa þeim, sem eru farnir að ryðga verulega í móðurmálinu, notum við að sjálfsögðu enskan skýringartexta!

Dagsetning:

01. 07. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Þórðarson
- Ingólfur Guðbrandsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýjasta vendingin í ferðaskrifstofustríði: Guðni krossar Ingólf "Ég tel, að með viðureign sinni við gjaldeyrisyfirvöld hafi Ingólfur unnið hernaðarsigur, sem líkja má við stórsigra 30 ára stríðsins í Þýskalandi"