Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Gjörið svo vel, nú ætlar umhverfis-ráðherra að sýna ykkur hvað formaður Náttúruverndarsamtakanna er skælbrosandi af ánægju yfir þessu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að færa eitthvað af heraflanum austur fyrir fjall, hershöfðingi. Svarthempur hóta heilögu stríði.

Dagsetning:

07. 12. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Árni Finnsson
- Árni Finnsson
- Árni Finnsson
- Gæsin
- Siv Friðleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra telur jákvæðan árangur hafa náðst í málefnum Íslands á loftslagsráðstefnunni í Haag. Haag-samkomulagið.