Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann ætti að tóra af þessu fram að næsta leikári, Friðrik minn. Það korrar enn í honum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þökk sé tækninni. - Nú geta þetta allir, elskurnar mínar!

Dagsetning:

30. 08. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárhagsvandi SHR og Ríkisspítala. 430 millj. aukafjárveiting í ár.