Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann er algjör nýgræðingur í stjórnarandstöðu, Gudda mín. Blaðrar bara og blaðrar um stefnuræðu forsætisráðherra, þó allir séu löngu farnir í fríið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá getum við nú farið að finna upp hjólið!

Dagsetning:

07. 06. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.