Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann segist ekki vilja versla við þjóð, sem sé svo vitlaus að setja alla bestu bissnismenn sína bak við lás og slá!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef þið takið plássið undir Stjórnarráð, hvar á ég þá að geyma alla laxana mína, Matthías minn?

Dagsetning:

25. 11. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Strandar skreiðarsalan á mútum? Skreiðarframleiðendur hafa átt í miklum erfiðleikum með að fá Nígeríumenn til að standa við gerða samninga um kaup á skreið. Fulltrúar seljenda hafa að undanförnu verið í Nígeríu ásamt sendiherra Íslands þar, Sigurði Bjarnasyni. Sú ferð hefur ekki borið árangur.