Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Heldur virðist Þjóðviljinn bráðlátur á að syngja halelúja, nema svo sé að fregn þessi hafi verið bönnuð til að koma í veg fyrir að ástandið verði litið enn alvarlegri augum ! ! ?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðumm víst bara að sætta okkur við sama skepnuskapinn áfram. Riða, sullur, gin- og klaufaveiki eða önnur óáran vinnur varla á bústofninum eftir þetta.

Dagsetning:

25. 04. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Kjartan Ólafsson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Búinn að loka augunum Skal nú aftur vikið að hinu, er frá var horfið, því sem útvarpið hefur á þessum vetri frætt okkur um, utan dagskrár. Þar er af mörgu að taka, og verður fátt þó nefnt. Það verður þá fyrst hin alvarlegu augu forsætisráðherrans, er hann leit á athafnir Breta innan landhelginnar fyrr á þessum vetri. Hitt er þó enn eftirtektarverðara, að nú í háa herrans tíð hefur ekkert heyrst um hin alvarlegu augu ráðherrans, svo maður freistast til að ætla, að hann sé búinn að loka þeim.