Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Heldurðu þú að það geti verið að það hafi gleymst að fara yfir kerfið í honum, Haukur minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir virðast nú hafa fengið sæmilega kviðfylli!!

Dagsetning:

02. 02. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Geir Sveinsson
- Haukur Ingibergsson
- Þorbjörn Jón Jensson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vonbrigði í Króatíu. Íslenska landsliðið í handbolta var langt frá því að standa undir væntingum í Evrópukeppninni sem haldin var í Króatíu. Væntingarnar sem gerðar voru til liðsins reyndust langt frá því að vera raunhæfar - væntingar sem landsliðið sjálft hafði kynt undir áður en á mótið var komið.