Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hér þarf aldeilis bráðan heilaþvott, þetta norska tilfelli er alvarleg ógn við okkar heimsins besta kvótakerfi, Árni minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var snjallt að eyða óvissunni með smá Hafnarfjarðar- djóki.

Dagsetning:

26. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Angelsen, Peter
- Árni Matthías Mathiesen
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kvótakerfið hentar ekki byggðastefnu. Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að íslenska kvótakerfið samræmist ekki byggðamarkmiðum norsku ríkisstjórnarinnar. Hann vill að Noregur gangi í Evrópusambandið.