Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hlátur hvalanna er trúlega bara toppurinn á ísjakanum, ráðherrann ætti ekki að láta það koma sér að óvart þótt allt lífríkið í hafinu sé í hláturskasti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hefurðu nú verið að fljúga yfir Hofsjökul rétt einu sinni??

Dagsetning:

27. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Akureyrin með rúmar 100 milljónir í aflaverðmæti. Hvalirnir afkastameiri en fiskiskipaflotinn. Hvalirnir veltast þarna um skellihlæjandi...