Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hún er að spyrja hvort hún eigi ekki skilið að fá koss?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það fer nú ekki að verða á færi nema þeirra útvöldu að fylgja öllu lengra.

Dagsetning:

16. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Búkolla

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fegurðarsamkeppni kúa. Kúasýningin KÝRIN 2003 fór fram í gær í tengslum við Handverkshátíðina, sem haldin er árlega í Eyjafirði.