Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Húrra! - Ég er frelsaður!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Maður tekur enga sjensa, þessar skepnur vita að gluggapóstur er það sem allt heiðarlegt fólk opnar fyrst, elskan.

Dagsetning:

28. 04. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Lúðvík Jósepsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur er Lúðvíkstrúar Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra hefur tekið trú á Lúðvík Jósepsson. Hann heldur því fram, að fiskiskipafloti Íslendinga sé nokkurn veginn hæfilega stór. Og að ráðherrasið hefur hann skipulagt þessa missýn í reglugerð.