Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað segirðu? Voru þeir að plata hann Guðjón minn enn einu sinni?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ja. - Mikið déskoti. - Það hefur bara alveg gleymst að setja þessa húsbyggjendur inn á kortið!!

Dagsetning:

19. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón B Ólafsson
- Steingrímur Hermannsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kópavogur SÍS fær ekki Smárahvamm. Bæjaryfirvöld í Kópavogi ákváðu í gær að nýta sér forkaupsrétt að Smárahvammslandi og endurselja það tveimur fyrirtækjasamsteypum,