Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hver í and... hefur leyft ykkur að naga húsbréfin min? Eru þið orðnir blýantslausir, eða hvað?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er allt í lagi með bakið, það er setan, Árni minn. Hann er allstaðar neglandi, drengurinn...

Dagsetning:

14. 12. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Jóhanna Sigurðardóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jóhanna neitar að taka mark á Seðlabankanum og bankinn tekur ekki mark á Jóhönnu: Vextirnir lækka ekki nema húsbréfum fækki.