Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hverskonar blaður er þetta í þeim, Gauti minn. Ég sé ekki betur en að þetta sé allt eftir bókinni hans Dóra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, svona fröken! Það er ekkert að óttast, þetta er bara æfing!

Dagsetning:

22. 09. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Geir Sigurgeirsson
- Magnús Gauti Gautason
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sveitarstjórn Hríseyjarhrepps um atvinnuástandið. Stjórnvöld grípi inn í. Sveitarstjórn Hríseyjarhrepps kom saman til fundar í gær.