Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Í Grjótið með hann. Við náum engum tökum á verðbólgunni meðan svona ökufantar ganga lausir!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú vissir ósköp vel að ég skrifaði ekki þennan leiðara. Þú ert bara að æsa mig upp, svo þú losnir við mig til London!!

Dagsetning:

31. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Georg Ólafsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lögregla gegn verðbólgu Mikil gleði ríkir yfir því á Þjóðviljanum í gær, að sett hafi verið lögbann á þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að hækka fargjöld með strætisvögnum borgarinnar. Í forystugrein Þjóðviljans er lögbannið túlkað sem mikill sigur fyrir Alþýðubandalagið.