Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jóhanna og Eiður vilja að rannsakað verði hvort brúnkan sé kannski ekki of dýru verði keypt!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, strákar, það þýðir ekkert að bjóða upp á einhvern samning, og þið skuluð eiga mig á fæti ef bilið á milli okkar verður minna en 5%.

Dagsetning:

19. 11. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Jóhanna Sigurðardóttir
- Eiður Svanberg Guðnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sóllampanotkun og húðkrabbamein. Flutt hefur verið þingsályktunartillaga, sem felur heilbrigðisráðherra að "skipa þegar í stað nefnd sérfræðinga til að kanna, hvort tengsl séu milli sóllampanotkunar og húðkrabbameins.