Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kæru þorskar, við skulum sameinast í bæn um að blessaðir fræðingarnir verði sömu þorskhausarnir sem allra lengst, halelúja....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við sleppum þér við að fara á Bryggjuna, ef þú lofar að hugsa vel um hríslurnar, svo þær verði Símanum til mikils sóma.

Dagsetning:

08. 03. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þórður Magnússon skipstjóri á Þerney RE 101, eina fiskiskipi flotans sem bannað er að sækja í SMUGUNA: ÞORSKSTOFNINN á uppleið sama hvað fræðingarnir segja.