Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kryddaðu hann bara vel með "Allt í lagi kryddinu". - Þá finnst ekki fýlan, Denni minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér verðið bara að láta bókvitið í askana, hr. rektor. "92 þorskárgangurinn er með þeim allra lélegustu.

Dagsetning:

22. 12. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Umræður á Alþingi um stöðvun fiskveiðiflotans: Forsætisráðherra efast um nauðsyn fiskverðshækkunar