Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
LÁTTU hann vita hvar Dabbi keypti ölið, herra. Hann vill ekki leyfa okkur að hafa þræla, við eigum að fara að veiða kvótann okkar sjálfir...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er hann ennþá að blaðra? Af hverju segir enginn honum að það sé búið að leggja alla kommúnistaflokka niður...?

Dagsetning:

05. 12. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðjón Arnar Kristjánsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðjón A. Kristjánsson forseti Farmanna-og fiskimannasambands Íslands. Komið verði á veiðiskyldu.