Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Loksins komum við í land þar sem þú getur fengið nógu stóra peysu á þig, mín elskaða Krisstína!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvort viltu að ég taki þetta saman með kapmellu eða krosssaumi!?

Dagsetning:

09. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flugleiðaauglýsing vekur umtal í Svíþjóð: Eru íslenskar stúlkur "fúsar og fallegar?"