Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Með leyfi, hver er á línunni?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið verðið að fyrirgefa þetta fjaðrafok, elskurnar mínar, þetta er nefnilega bein útsending frá rússnesku hænsnahúsi!!

Dagsetning:

15. 04. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Alfreð Þorsteinsson
- Helgi Hjörvar
- Skrattinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bein línu niður. Pólitískt gæluverkefni Alfreðs Þorsteinssonar og Reykjavíkurlistans, Lína.Net hf., glímir við mikla erfiðleika þrátt fyrir að reynt sé að matreiða staðreyndir þannig að þær veki ekki sérstaka eftirtekt í aðdraganda kosninga.