Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mee - mee - mee
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það stóð glöggt hjá þér núna, góði. - Ég hefði ekki skilað þér bjórnum aftur ef ég hefði verið orðinn ráðherra!!

Dagsetning:

15. 06. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson
- Ragnar Arnalds
- Hannibal Valdimarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Er sameining bara "jarm"? Furðuleg ritsmíð um sameiningarmálið leit dagsins ljós í síðasta tölublaði af ....