Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mundu svo að láta alla mæta með töfl eftir sumarleyfið, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona áfram, þú þarft ekkert að kunna að synda svínið þitt þú flýtur á spikinu.

Dagsetning:

05. 06. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Ólafsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Embætti skrifstofustjóra Alþingis: Friðrik Ólafsson ráðinn frá 1. sept. Friðrik Ólafsson, lögfræðingur, skákmeistari og ritstjóri Lagasafnsins, hefur verið ráðinn skrifstofustjóri Alþingis frá og með 1. september næstkomandi. Lætur Friðjón Sigurðsson, núverandi skrifstofustjóri, af störfum frá og með sama tíma.