Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei, Jóhann minn, mig varðar ekkert um hæðina, bara hvað þetta gefur margar millur í lommen.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er vart á færi norðanheiða ráðherra að stöðva Haukdalsmerina enda löngu landsfræg fyrir að geta hlaupið jafnt í heilum sem hálfum skrokkum.

Dagsetning:

13. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Jóhann Sigurjónsson
- Þorskurinn
- Friðrik Jón Arngrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorskstofninn hefur stækkað. Þorskstofninn á Íslandsmiðum hefur stækkað umtalsvert frá því á síðasta ári, en samkvæmt niðurstöðum stofnmælinga Hafrannsóknar-stofnunarinnar, togararallsins svokallaða jókst stofnvísitala þorsksins um 25% frá fyrra ári.