Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú kemur betri tíð með blóm í haga, Ási minn. - Maðurinn með vöndinn er farinn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reyndu að flýta þér!! Þetta á að vera jólabók!!

Dagsetning:

05. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Ásmundur Stefánsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. VSÍ: Þorsteinn Pálsson lætur af starfi framkvæmdastj. "Ég hef valist til þess að vera í framboði, og það samrýmist ekki þessu starfi, sem ég hef gegnt, og því kom það af sjálfu sér sem nú hefur orðið, að ég léti af því,"